Samstarfsaðilar

Leiðangursmenn eru þessa dagana á fullu í undirbúning fyrir ferðina enda í mörg horn að líta og allt þarf að vera á hreinu áður en lagt er í slíkan leiðangur. Hluti af undirbúningnum er að fá samstarfsaðila og það gleður okkur að tilkynna að fyrsta fyrirtækið hefur slegist í hópinn og eru það Íslensku Alparnir. Við fögnum aðkomu þeirra að leiðangrinum.

Auk þeirra er vert að minnast á Hjálparsveit Skáta í Garðabæ og Flugbjörgunarsveit Reykjarvíkur en leiðangursmenn eru meðlimir í þessum björgunarsveitum og standa sveitirnar þétt við bakið á okkur í öllum undirbúningi.ALPARNIR_Islensku.ai

Posted on desember 8, 2015, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: