Æfingar standa yfir

Nú er heldur betur farið að styttast í brottför. Við munum leggja í hann 18. mars frá Fljótsdalsheiði. Undanfarið höfum við farið nokkrar æfingaferðir til að prófa útbúnað sem verður tekinn með og eins prófað útbúnað sem verður ekki tekinn með. Til þess eru víst æfingaferðir. Sem betur fer er nægur snjór í nágrenni heimahaganna og því stutt að fara til að komast í snjó. Á næstu vikum verðum við duglegir að setja inn myndir af undirbúningi og æfingum. Látum fylgja nokkrar myndir frá síðustu ferðum.

Posted on febrúar 21, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: