Æfing í Hestvík

Tekinn var æfing í púlkudrætti í dag. Mittis taskan sannaði sig. Mikill munur er að krossa dráttar stöngum, mun meiri stjórn á púlkunni. 

Í einni brekkunni valt púlkan 2 hringi, við það snérist upp á allt dráttarkerfið og mittis taskan strekktist utan um mjaðmirnar. Nú er að bæta veikum hlekk, lyklakippu hring, inn í kerfið sem tryggir öryggi við yfirálag.

   
   

Ritað af Hermanni

Posted on febrúar 27, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: