Stefnir í 4 nóttina á jökli í tjaldi

Leiðangurinn hefur keppst við að reyna að ná í Grímsvötn og Grímsvatna skála Jöklarannsóknarfélagsins.

Skíðadagurinn í gær var langur, sem má sjá á trakkinu, sennilega til að komast í skála í kvöld. Ekki er talsímasamband á þessu svæði.
Spot tækið sýnir núna littla hreyfingu. En er eftir c.a 3 tímar á Grímsfjall. Á Grímsfjalli komast þeir aftur í samband.
Hægt er að fylgjast með stöðunni með því að smella hér.
Jú er að sjá þá heyfast. Hljóta vera örþreyttir eftir þennan langa dag. Og framundann er langabrekkan upp fjallið. Úr 1600metrum í 1800 +

3 nótt í tjaldi í röð er alltaf ömuleg. Svo það er mikið laggt á sig til að sleppa þeirri 4 og komast í skála. – Þeir eiga möguleika að ná skálanum um kl 01:00

Posted on mars 23, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. 2 athugasemdir.

 1. Þeir eru komnir af stað og hreyfast og eiga möguleika að ná skálanum um kl 01:00

  Það er þungt undir fæti núna. 200 metra hækkun upp fjallið.
  En þeir ætla sé í skála.
  Kæmi mér ekki á óvart að 40 km séu nú þegar að baki. Sammt eftir langan dag í gær?

  Líkar við

 2. Þessir töffarar eru ekki að gefast upp. Sennileg nú þegar, búnir að taka yfir 40 km í dag eftir langan dag í gær. Eru ennþá í brekkuni. Nú er að huga að að reyna að hitta á skálan.
  Reynir mikið á að halda núna réttri stefnu. Skálinn stendur nálægt þverhnýpi, sem nokkrir hafa farið framaf. Þessi stefna hjá þeim er mjög góð. Mikilvægt að halda einbeitingunni núna.

  Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: