Grímsfjallaskáli bíður

Núna fljótlega fara þeir að leita að Grímsfjallaskálanum í myrkrinu. Miklir skýabólstrar voru á Vatnajökli í dag.
Ekki er mælt með því að ver lengur á ferðinni en 8-10 tíma á dag. En dagurinn hjá þeim er nú þegar orðin 15 tímar. Sennilega hafa lagt yfir 40 km. Þeir hljóta að vera að gera sitt ýtrasta.
Skáli jöklarannsóknarfélagsins á eftir að taka vel á móti þeim félögum.
Nýa skálann bygguðum við 1982. Hann tók við af gamla skálanum frá 1953, sem er búið að gera upp. Þá er búið að ger gufubað, sem mun láta allar harðsperrur líða úr drengjunum. Nú bíð ég spenntur að sjá trakkið enda.
Ritað af: Arngrími Hermannssyni

Posted on mars 24, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: