Grímsfjall framundan

Nú paufast þeir áfram í myrkrinu upp fjallið. Markiðið er að komast í skála núna. Ekki fjórðu nóttina í tjaldi. Stefnan verður að vera rétt ef ekki á að fara illa.
200 metra hækkun upp öxlina og passa að fara ekki framaf, hömrumum niður í Grímsvötn. En það hefur hennt nokkra félaga okkar.
Hraðinn er jafn og þéttur,sem bendir til að allir eru í takt og ekkert hefur bilað.
Þegar ég sá þá heyfast aftur af stað kl 21:00. Þá fannst eins og þeir ættu möguleika á að ná í skála kl 01:00

Ritað af: Arngrími Hermannssyni

Posted on mars 24, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: