Grímsfjall hvíldardagur.

Hermann var að haf samband núna kl 13:03Þegar trakkið hvarf kl 05:00 nótt þá voru þeir að koma sér inn í skálan á Grímsfjalli.
Eftir 18 klst skíðagöngu og að minnsta kosti 40 km.

Þeir vissu að veður og skyggin yrði slæmt í dag og ákváðu að reyna að komast í skál.
Undirbjuggu sig vel. Í kverkinni var útbún kvöldmatur og drukkið mikið, því þeir vissu að brekkan myndi taka á.
Brattinn var svo mikill og þoturnar þungar að þeir sik sökkuðu upp hlíðinna, fet fyrir fet.

Nú eru þeir mjög svo ánægðir með, þessar ákvarðanir sínar, því nú sért ekki úr augum fyrir snjókomu.
Hermann: “Við eigum það skilið að hvíla í allan dag og hin og hin líka”

Nú er bara að hvíla og borða og borða meira, spáin er góð fyrir morgundaginn.
Þeir biðja fyrir kveðjur til allra, allir eru kátir eftir þennan áfanga sigur og létt yfir félögunum.
Heitar vöflur verða í boði með kaffinu á eftir.

Arngrímur Hermannsson
addi

Posted on mars 24, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Ein athugasemd.

  1. Birgir Guðlaugsson

    Naglar eruð þið strákar. Maður fyllist stolti með litla frænda. Til hamingju með áfangann og gangi ykkur vel áfram.
    -Birgir Guðlaugsson

    Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: