26.mars Köldukvíslarjökull kl 16:00
Félagarnir sjá fyrir endan á að þvera alla Vatnajökul. Eru núna í 1500 m hæð og komnir að upptökum Köldurkvíslarjökuls.
Náðu fyrir stuttu sambandi núna áðan kl 15:50.
Eru búinir að vera í skrafrenningi og blindu núna í tvo daga, frá því að þeir lögðu af stað frá Grímsfjalli.
10-15 m/ sek gefur skarfreinning beint í fangið. Gengnu tæplega 20km í gær. Í morgun biðu þeir í tjöldunum til hádegis.
Er nú þegar komnir 12 km núna kl 16:00 þannig að þeim miðar vel.
Eru orðnir mjög leiðir á öllum þessum skafrenningi en finna að nú fer að halla undan, niður Köldukvílarjökulinn.
Ætla sér að komast af jöklinum í dag niður í Vonaskarð sem er í c.a. 800m hæð. Eiga sammt 16 km eftir þangað.
Það er allt annað veður þar, en uppi á jöklinum.
Þetta verður flottur áfangi ef þeir klára það í dag.
Addi.
Arngrímur Hermannsson
addi
Posted on mars 26, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.
Færðu inn athugasemd
Comments 0