Köldukvíslarjökull

Vatnajökull að klárast. Þegar við sáum landslagið á Sprengisandi kættust allir. Við tjölduðum 10 km frá jökuljaðri í gær á Köldukvíslarjökli eftir 20 km gang. Algjör lúxus að vera í 3G sambandi hér sem við fáum frá Skrokköldu. 

Núna er ekkert ferðaveður því höfum við það bara huggulegt í tjöldunum í dag. 

Posted on mars 27, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. 2 athugasemdir.

 1. Gleðilega Páska. Til hamingjum með þennan árangur. 10 dagurinn ykkar 27.mars. Frábært að klára Vatnajökull. Þið eruð þá í 1300m hæð. 12- 17m/sek og úrkoma núna á ykkur. Verður orðið gott í kvöld. Svo er veðrið betra neðar.

  Líkar við

 2. Flugvélinn Geysir.
  1950 fórst Geysir við Bárðabúngu. Vaskir skíðakappar eins og þið, björguðu allri áhöfn.

  Í framhaldi var Flugbjörgunarsveitinn stofnuð til að hafa þjálfaða skíðakappa tilbúna í svona verk. Leiðangurinn 1976 var hluti af því að þjálfa sig til að bjarga sér, til að geta þá hugsanlega bjargað öðrum.

  Mynnist á þetta þar sem Geysir flugvélinn er líka á Köldurhvíslajökli undir fótum ykkar á c.a 150 metra dýpi og er líka á leiðinni í Vonarskarð.
  Flugvélinna Geysi sáum við óvart við Ísjámælingar 1981.

  Líkar við

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: