Nýidalur (Jökuldalur)

Kl 13:00 komu þeir niður af Vatnajökli eftir 11 daga ferðalag. Þar af 6 nætur í tjaldi á jökli og 1 nótt á göngu.
Kl 15:00 stoppuðu þeir við Kölduhvísl.
Kl 17:00 var síðasta hækkunnin upp úr Vonarskarðinu úr 900 m í 1200 metra.
Kl 21:00 eftir 12 tíma ferð og 20 km , þá eru þeir að leita af réttu leiðinni niður í Nýjadal.
Komið er myrkur, en tunglbjart og logn.

Þeir stoppa við að leita að gildrögunum niður í Nýjadal frá kl 21:00- 23:30. Þá taka þeir rás með suðurhlíðinni og halda sig upp á hálsinum,
sem var þeirra vara plan ef þeir finndu ekki leiðina niður gilið.

Eru núna á góðir ferð kl 01:00 aðeins norðar í hálsinum sem liggur suður með Nýjadal.
Komnir fram hjá giljunum og öllum torfærum núna. Gætu látið sig gossa niður í dalinn.?
Þetta er svaka langur dagur að verða. Komnir á auðan snjó, en samt 6 km eftir í Nýjadal.
Þeir eru ekki af baki dottnir þessir drengir.

Posted on mars 29, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: