Dagur 13 Sprengisandur

Dagur 13. 30.mars En í Nýjadal. Könnunarflug og nýjar þotur.

Ein þotan er verulega löskuð eftir eftir mikinn grjótdrátt og önnur skemmdist í hýfingum upp úr gilinu.

Leifur FBSR hjá Íslenskum fjallaleiðsögumönnum er búin að lána nýja þotur og Arnar Þór HSSG var klár til að fljúgja með í gær, en hugmyndin var líka að hann myndi fljúgja yfir Sprengisand í leiðinni og finna út hvernig snjóalögin væru. Gott verður er hjá þeim en éljagangur í Rvík lokaði þessu möguleika í gær. Verið að skoða þetta núna í morgunsárið.

Arnar þór HSSG, Óskar FBSR, Halli HSSG, og Hermann HSSG eru systkynabörn, sem sagt allt frændur. Eiríkur Örn er í HSSG.

Félagarnir sem hýrast í köldum skála F.Í. standa frammi fyrir því að taka allt á bakið núna og þramma Sprenigsand.
Með 60 kg er það útilokað. Það þarf að skera það niður í 25- 30 kg. Ég held að þessi menn séu ekki tilbúnir til að taka þá áhættu?

Vara liðið í Rvík er standby, Valdi rakari FBSR, Addi FBSR, Elli FBSR, og fl, og verður tilbúið að setja 46” undir þoturnar þeirra ef að þess verði óskað.

Skamstafannir standa fyrir það í hvað björgunarsveit viðkomandi er: FBSR : Flugbjörgunarsveitinn í Reykjavík.
HSSG: Hjálpasveitinn í Garðabæ.

Meira seinna í dag.

Addi
Arngrímur Hermannsson

Posted on mars 30, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: