Leiðangri lokið

Eftir að hafa kannað snjóalög á Sprengisandi og Kili úr lofti er ljóst að ekki verður haldið lengra að þessu sinni. Snjór er því miður með minnsta móti á þessum stöðum miðað við árstíma. Á næstu dögum munum við setja inn ljósmyndir og myndbönd úr ferðinni yfir Vatnajökul sem þið hafið vonandi gaman af. Meðfylgjandi myndir sýna stöðuna á Sprengisandi 30. mars frá horf Nýjadal í áttina að Hofsjökli. Við þökkum öllum þeim sem hafa fyllst með okkur í gegn um þetta ævintýri.

Posted on mars 31, 2016, in Uncategorized. Bookmark the permalink. Færðu inn athugasemd.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: