Útbúnaður og matur 2016

Búnaður (fyrir einn):

 • Púlka
 • Bakpoki 90L
 • Skíði
 • Skíðaskór
 • Skíðastafir
 • Skinn á skíði
 • Lítinn dag bakpoka 30L fyrir dót yfir daginn
 • Svefnpoki, dúnn eða fíber
 • Hlífðarpoki fyrir svefnpoka
 • Ál undirlag
 • Einangrunardýna
 • Dýna loft
 • Klifurbelti
 • Karabínur og prússík
 • Mannbroddar
 • Kite 3,0 m2
 • Skóflur 4 stk
 • Skaflasög 1 stk
 • Snjóflóðastangir 4
 • Snjóflóðaýlir
 • Plastflaska
 • Hitabrúsi 1
 • Hitabrúsar 2
 • GPS 1 stk á mann
 • Jökla sólgleraugu, Sólarvörn, Skíðagleraugu
 • Myndavél, Videóvél
 • Vasahnífur
 • Höfuðljós
 • Áttaviti
 • Sími
 • Rafhlöður
 • Tannbursti, tannkrem, pappír, Lítið handklæði, Eyrnatappar, snyrtidót
 • Persónulegur búnaður, lesefni, spil, tónlist, dagbók eða annað?

Fatnaður (í göngu fyrir einn):

 • Undirföt, Ullarsokkar, Þunn peysa, Þykk flíspeysa, Göngubuxur, Utanyfirjakki, Utanyfirbuxur, Húfa, Lambhúshetta, Vettlingar, utanyfir vettlingar, Legghlífar, Dún / fíber úlpa.

Auka fatnaður (í poka/púlku fyrir einn):

 • Undirföt, Flís buxur, Auka flíspeysa þunn, Aukapeysa þykk (ull), 4 pör af ullarsokkum, 2-3 pör ullar/flís vettlingar.

 

Búnaður sameiginlegt:

 • Tjald nr. 1 , Tjald nr. 2
 • Prímus nr.1 , Prímus nr.2,  Prímus nr.3
 • Bensín/Olía Pottar og pönnur
 • Landakort af leiðinni 1:50.000
 • Irridium sími
 • Göngulínur 2 stk 30m
 • Ísexi 3 stk
 • 6 stk ísskrúfur og prússikk
 • Karabínur
 • Talstöðvar, tetra 2 stk
 • Spot-tæki
 • Rafhlöður og hleðslutæki
 • Auka skíði og auka framenda á skíði
 • Auka stafi 4 stk
 • Viðgerðarsett
 • Sjúkradót

 

%d bloggurum líkar þetta: